Starfssvið Sjótækni ehf.

Fréttir

Sjótækni tekur þátt í prófun á umhverfisvænni ásætuvörn
Sjótækni og sprotafyrirtækið Hripa ehf eru nú í samstarfi um að prófa nýja gerð af umhverfisvænni ásætuvörn til notkunar í sjó. Sprotafyrirtækið Hripa ehf hefur með styrk frá Tækniþróunarsjóði þróað á...
Nánar
Mælingar í Djúpinu
Mælingabátur Sjótækni hefur verið á ferðinni í Ísafjarðardjúpi við mælingar á mögulegum kvíastæðum fyrir fiskeldi í vetur. Þegar kanna þarf botn og aðstæður fyrir kvíar kemur mælingabátur Sjótækni að ...
Nánar
Valur kominn til hafnar á Tálknafirði
Á föstudaginn 19.03.2021 kom nýr vinnubátur Sjótækni ehf, Valur, til hafnar á Tálknafirði í fyrsta sinn og var af því tilefni boðið til móttöku um borð í bátnum í Tálknafjarðarhöfn. Íbúum á Tálknafirð...
Nánar