Leiðbeiningar fyrir verktaka og þjónustuaðila

Tilgangur með þessum leiðbeiningum er að benda á stefnu og starfshætti Sjótækni ehf. í umhverfismálum. Sjótækni hefur innleitt umhverfis- og öryggisstjórnun í starfsemi sinni og leggur áherslu á að lágmarka umhverfisáhrif í rekstri fyrirtækisins.

Leiðbeiningar fyrir verktaka og þjónustuaðila