Fyrsta verkefni nýja mælingabátsins hjá Sjótækni

Starfsmenn Sjótækni ehf eru þessa dagana við Reykjavíkurhöfn að ljúka prófunum á nýjum mælingabáti Sjótækni. Fyrstu prófanir hafa komið vel út og starfsmenn eru búnir að ná góðum tökum á stjórn bátsins. Starfsmenn eru mjög ánægðir með bátinn og hlakka til að takast á við fyrstu verkefnin sem bíða bátsins.

Sjá nánar á innsíðu: MÆLINGAR / RANNSÓKNIR