Nýr bátur Fiskeldisþjónustunar

Nýjasti bátur Fiskeldisþjónustunar, Askur, fór í slipp á Ísafirði. Fjölga þurfti vinnubátum vegna aukinna verkefna og eru nú vinnubátar Fiskeldisþjónustunar samtals fjórir auk minni báta.